Úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Grafarvogi 2021 fór fram í Grafarvogskirkju mánudaginn 15. mars.
Þær María Sól Jósepsdóttir og Valdís Eva Eiríksdóttir tóku þátt í keppninni fyrir hönd Engjaskóla og stóðu sig báðar mjög vel.
Svo fór að nemendur úr Foldaaskóla hrepptu fyrsta og þriðja sæti en okkar María Sól las sig inn í annað sæti enda er gott silfur gulli betra.
Innilega til hamingju, María Sól, með glæsilegan árangur!
Valdís, Hrafnhildur Inga, aðstoðarskólastjóri, og María Sól