Skip to content

Öskudagurinn í Engjaskóla

Fyrsti öskudagurinn í Engjaskóli fór einstaklega vel fram.
Nemendur fengu að ráða sér sjálfir og fóru á milli stöðva sem buðu upp á fjölbreytta leiki , föndur og hreyfingu: Stöðvar í íþróttasal, dans í salnum, spurningakeppnir, leikir, spil, áhorf, Listinn er næstum ótæmandi.
Virkilega vel heppnaður dagur þar  sem nemendur og starfsfólk skemmtu sér vel saman.
Hlökkum til að endurtaka þetta að ári!

Myndir.