Samkeppni um einkunnarorð og merki nýs skóla

Nú er í gangi samkeppni meðal nemenda Engjaskóla um ný einkunnarorð og merki fyrir nýjan skóla.
Einkunnarorðin eru yfirleitt þrjú lýsandi orð sem hljóma vel saman.
Nokkrir nemendur hafa þegar sent inn tillögur að merki skólans sem þeir hönnunðu í öppum í símanum sínum eða spjaldtölvum.
Hvetjum alla til að taka þátt!