Engjaskóli og Lífshlaupið

Í Engjaskóla taka nemendur og starfsfólk þátt í Lífshlaupinu.
Miðvikudaginn 3. febrúar dönsuðu allir saman Jerusalema dansinn eftir frímínútur kl 10:10 til að leggja áherslu á upphaf Lífshlaupsins og í dag, mánudaginn 8. febrúar, eftir frimínútur var planka keppni
.
Myndir.

Myndir.