Skip to content

Sævar Helgi Bragason kom í heimsókn

Sævar kom í heimsókn í Engjaskóla í dag, 29. janúar.
Hann kom og var að tala um ýmis vandamál varðandi plast og gróðurhúsaáhrif.
Krökkunum fannst það mjög áhugavert en hissa hversu mannkynið er að menga.
Við óskum honum góðs gengis.
Marinó og Valdís 7. bekk

Sævar Helgi kom í heimsókn til 5., 6. og 7. bekkjar sem hluti af        LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar) verkefninu.
Nánari upplýsingar um verkefnið má finna á heimasíðu LÁN

Myndir.