Skip to content

Skreytingadagur Engjaskóla 2020

Fyrsti skreytingadagur Engjaskóla var haldinn í dag, mánudaginn 30. nóvember. Nemendur og starfsfólk mætti í einhverju rauðu og alls kyns jólatengdum fötum.
Dagurinn heppnaðist mjög vel og skemmtu nemendur sér vel við að búa til jólaskraut. Þar að auki var hreyfistund og jólalög suning.
Skólinn okkar er að breytast í sannkallað jólaland og munu nemendur halda áfram að færa skólann í hátíðlega og fallegan búning á næstu dögum.
Myndir frá deginum.