Teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar

Hin árlega teiknisamkeppni MS fyrir 4. bekkinga er í fullum gangi og er skilafrestur til 20. desember.
Nemendur í 4. bekk Engjaskóla láta ekki sitt eftir liggja og hafa unnið mörg stórskemmtileg listaverkin í tíma hjá Bryndísi myndmenntakennara, eins og sjá má á þessum myndum.
Nánari upplýsingar um samkeppnina.