Skip to content

Breyting varðandi grímunotkun í skólabílnum

Sam­kvæmt sótt­varn­a­regl­um er krafa um að börn á mið- og unglingastigi beri grímur í skólabílum. Börn á yngsta stigi eru undanþegin þeirri reglu en samt sem áður mælum við með því að þau noti grímu ef eldri nemendur eru einnig í skólabílnum. Þetta á þá sérstaklega við á morgnanna þegar árgangar blandast í bílnum.