Skip to content

Textílmennt í 2. bekk

Verkefni nemenda í vetur eru filtbangsi og þæfður myndarammi. Bangsinn er unninn eftir þeirra teikningu og þau æfast, m.a. í að nota snið, klippa efni og sauma þræðispor og tunguspor.
Mjög mikil ánægja með þetta og hefur gengið vel. Myndaramminn er úr þæfðri ull og síðan skreyttur með útsaum og perlum eftir þeirra óskum.
Myndir.