Skip to content

Listaverk úr myndmenntastofunni

Frá myndmenntastofunni streyma listaverkin.
Fjölbreytt verkefni, viðfangsefni af ólíkum toga og mismunandi efniviður.
Dæmi um verkefni:
Lífræn form í 1. bekk.
3. bekkur Töfraskógur. Litahringurinn skoðaður, áhrif andstæðra lita á hvern annan.
4. bekkur: Borg í ljósaskiptunum, heitir og kaldir litir.
5. bekkur lærir um hellalist og forsöguleg dýr, mammúta, fjallaljón og fleiri dýr. Nemendur leiruðu og glerjuðu dýrin sín.
Leirvinnsla hjá 6. bekk.
Ótrúlega fjölbreytt og falleg verk. En sjón er sögu ríkari.

Listaverk.