Skip to content

Líffræði í 6. bekk

Nemendur í 6. bekk eru að læra um líkama mannsins. Fyrstu kaflarnir fjalla um beinagrindina og vöðvana. Til að skilja betur hvernig vöðvar, bein og liðamót virka bjuggum við til vélmennahönd sem sýnir virkni vöðvanna í höndinni og hvar bein og liðamót eru. Nemendur voru duglegir að vinna þetta verkefni og höfðu gaman af.
Myndir.