Listamenn í Engjaskóla

Þar sem foreldrum/forráðamönnum gefst ekki tækifæri á að koma inn í skólann þessa dagana er við hæfi að sýna nokkrar myndir.
List- og verkgreinakennarar hafa verið duglegir að setja upp verk nemenda um allan skóla.
Það er dásamleg tilfinning að koma inn í skólann að morgni og sjá öll þessi fallegu listaverk prýða ganga skólans.
Myndir.