Skip to content

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert. Dagsetningin var valin vegna þess að dagurinn er afmælisdagur Ómars Ragnarssonar, þess merka manns.  
Í Engjaskóla var haldið upp á daginn á margvíslegan hátt. Nemendur í myndmennt  fóru út, tíndu haustlauf og þrykktu í jarðleir sem fer síðan í leirofninn og verður glerjaður 
Það verður spennandi að sjá útkomuna!
Myndir.