Skip to content

Skólasetning Engjaskóla 2020

Fyrsta skólasetning Engjaskóla fór fram mánudaginn 24. ágúst 2020 í blíðviðri. Sökum aðstæðna þá mættu nemendur án foreldra í skólann þar sem Álfheiður skólastjóri og Hrafnhildur aðstoðarskólastjóri tóku á móti þeim á sal ásamt kennurum,
Eftir stutta setningu héldu nemendur með umsjónarkennurum í stofurnar sínar þar sem þeir fengu mikilvægar upplýsingar og svo var þeim sleppt aftur út í góða veðrið.

 Svipmyndir frá skólasetningu á sal.